mATARbúr
VESTURLANds
Hér getur þú séð hvar hægt er að kaupa vestlenskar matvörur allt árið eða á sérstökum viðburðum
MATARMARKAÐUR heim í héraÐ!
Í samstarfi við matarframleiðendur á Vesturlandi hefur verið haldin farandmatarmarkaður á Vesturlandi, síðast í nóvember 2021.
Farið var með bílalest hlaðna varnigni vestlenska framleiðenda um landshlutann og þannig farið með markaðinn heim í hérað til fólksins.
Farandmatarmarkaðurinn fékk frábærar viðtökur allstaðar þar sem hann kom og mun hann eflaust vera endurtekinn.
- Fylgist með á þessum vef fyrir nánari upplýsingar um matarmarkaði, á ferð og stað.
Framleiðeindur á
farandmatarmarkaði
Þessir vestlensku smáframleiðendur sem tóku þátt í farandmatarmarkaðinum í nóvember 2021 og buðu matvörur úr héraði til sölu, beint úr bílnum.
BÚSÆLD
Breiðablik, Eyja- og Miklaholtshreppi
Opið alla daga frá 10 til 17
Netfang busaeldbreidabliki@gmail.com
REKO - VESTURLAND
REKO
hAFKAUP
eRPSSTAÐIR
Erpsstaðir, Dölum
Opið föstudaga til sunnudaga frá 13 til 17
Sími 868 0357
bJARTEYJARSANDUR
Bjarteyjasandur, Hvalfjörður
Opið alla daga frá 8 til 21
Sími 433 8831
RÆKTUNARSTÖÐIN LÁGAFELL
Ræktunarstöðin Lágafell, Eyja- og Miklaholtshreppi
Opið alla daga frá 11 til 17
Sími 897 6639
Netfang lagafell@simnet.is