„Þetta er það sem vantaði í Hólminn“
MATGÆÐINGAR
Hér eru viðtöl og greinar um matarauð og matgæðinga Vesturlands. Nokkuð af þessu efni hefur birtst áður bæði í sérblöðum sem gefin voru út af verkefninu Matarauður Vesturlands 2017 og 2019 í samstarfi við héraðsfréttablaðið Skessuhorn.
Einnig efni frá MUNINN kvikmyndagerð sem hefur unnið viðtalsþættina Að Vestan fyrir N4.
Mikil áhersla á gæði kjötsins í Sláturhúsi Vesturlands
Matarauður – okkur að góðu!
Fjölbreyttir möguleikar í námi í landbúnaði
Lýðheilsustefna í mötuneyti Grunnskólanns í Borgarnesi
Hvetja alla til að rækta ofan í sig
Hreinlæti er lykillinn að farsælli matarframleiðslu
60 herbergja hótel í hjarta Borgarfjarðar
Grænmetisbændur í Sólbyrgi
Einu lífrænt vottuðu verslanirnar á landinu
REKO
Sker - sker sig úr
Kraumandi samstarf
Helst ekkert úr pakka
Arður af einu lambi